Hanneri waxið er klassískt wax sem er ein af elstu vörum SOFT99
Þetta wax hefur verið óbreytt á markaðnum í rúm 50 ár og er því algjör klassík fyrir fornbíla
Hanneri er mjúkt wax með mjög lítið af slípiefnum þannig það hentar þeim sem vilja huga að Original lakki.
Hér er á ferðinni wax sem var hannað fyrir eldri gerðir ef lakki.
Notkunarleiðbeiningar:
1. Undirbúðu bílinn þinn með því að þvo hann vandlega með hlutlausu pH-sjampói, þurrka, hreinsa
yfirborðið með leirun, hreinsiefnum eða öðrum svipuðum vörum.
2. Berðu wax á bónsvampinn, nuddaðu honum létt í vaxið eftir að dósin er opnuð
krossaðferðinni
4. Bíðið eftir að sýnilegt hvít slikja birtist á lakkinu.
5. Fægið efnið með hreinum og þurrum örtrefjaklút