Þetta er ætlað fyrir lakk með perlu eða Metalic
Nýja Soft99 línan eru Basic Paste Wax frá Soft99. Þessi lína var sett á markað 1984 og er enn, þökk sé frábærum gæðum og eiginleikum, ein vinsælasta línan frá Soft99. Flott bón sem myndar Hydophobic filmu á lakkið og mjög djúpan gljáa.
þyngd: 300 gr.
Notkunarleiðbeiningar
1. Undirbúið yfurborðið mjög vel, hreinsið með góðri ph hlutlausri sápu, þurkið og leirið lakkið og undirbúið það miðað við ástand.
2. Opnið dósina og setjið efnið í svampin með léttum strokum.
3. Berið efnið á í þunnu lagið með beinum strokum
4. Bíðið eftir að efni verði snerrtiþurrt.
5. Þurrkið burt og polerið með hreinum microfiber klút
Description:
New Soft99 are the three basic waxes from Soft99 offer. The products were launched in 1984 and are still, thanks to their great features, continued successfully to this day! They create a long-lasting, hydrophobic protective coat on the vehicle, and bring out the deep shine of your car paint. Available in three tone variations to produce best results depending on your car paint colour
Directions:
1. Prepare your vehicle by washing it thoroughly with pH neutral shampoo, drying and decontaminating the car paint using a clay bar, a cleaner or other products.
2. Apply the product onto the included pad by rubbing it lightly into the wax after opening the can.
3. Spread the wax on your car paint thinly and evenly, panel by panel, with cross movements.
4. Wait for the wax to dry on the surface, until white residue becomes visible.
5. Polish the residue with a dry and clean microfiber cloth.