Þetta wax myndar þykkan og djúpan gljáa. Gljáandi lag af synthetic plastefni með léttri carnauba blöndu sem líkist gagnsæu naglalakki. Það er mjög fjölhæft og ekki flókið í vinnslu. Vaxið er með mjög létta en áberandi ávaxta lykt. Frábært Wax alla leið frá Japan sem með frábærum gljáandi og frábæru beading ! Fáanlegt í tveimur lita afbrigðum til að ná sem bestum árangri fyrir lakkið þitt.
Leiðbeiningar:
1. Undirbúið ökutækið með því að þvo það vandlega með pH-hlutlausri sjampó, þurrkið.
2. Berið bónið á með bónpúða, púði fylgir með.
3. Dreifðu waxinu á lakkið þunnt og jafnt, með jöfnum beinum- krosshreyfingum.
4. Bíðið eftir að vaxið þorni á yfirborðinu þar til hvítt hazing verður sýnilegt.
5. Pólerið waxið af með þurrum og hreinum örtrefjaklút