Nú er vorið komið og tími til að þrífa bílinn. Þessi pakki frá Chemical Guys hentar frábærlega til að koma sér upp góðu setti til þess að þrífa með. Tvær fötur, Dirt trap í báðar og lok á þær.
Inniheldur:
2x Chemical Guys Glær 19ltr Fata
Vönduð heavy duty fata úr reyklituðu/glæru ABS plasti 19ltr. Passar fyrir Chemical Guys Cyclone Dirt Trap

2x Chemical Guys Cyclone Dirt Trap
Heldur vatninu í fötunni hreinu. Skilur sand og óhreinindi eftir í botninum.

2x Chemical Guys svart lok á fötu
Breytir fötunni í nettann stól, eða tröppu til að bóna toppinn. Hægt að nota lokaða fötu sem geymslu fyrir efni eða klúta
