Nú er vorið komið og tími til að þrífa bílinn. Þessi pakki frá Chemical Guys hentar frábærlega í að þrífa bílinn og gera hann flottann fyrir vorið.
Inniheldur:
Chemical Guys Foam Blaster 6
Snilldar professional byssa sem þarf ekki háþrýstidælu og tengist bara við garðslöngu með venjulegu slöngu hraðtengi.
6 stillingar

Chemical Guys Chenille Þvottahanski
Vandaður Chenille þvottahanski frá Chemical Guys, mjúkur og rispar ekki

Chemical Guys Woolly Mammoth þurrkhandklæði
Toppurinn í þurrkhandklæðum frá Chemical Guys. Plush Microfiber á báðum hliðum. Allra þykkasta og mýksta handklæðið frá Chemical Guys. Framleitt úr súper mjúkur premium microfiber

Chemical Guys Clean Slate Yfirborðshreinsir (Sápa)
Fjarlægir gamalt bón og sealant. Hentar frábærlega til að undirbúa bílinn þegar á að fara að bóna og tryggir nýja bóninu betri endingu

Chemical Guys Reyklituð Glær 19ltr Fata
Vönduð heavy duty fata úr reyklituðu/glæru ABS plasti 19ltr. Passar fyrir Chemical Guys Cyclone Dirt Trap

Chemical Guys Cyclone Dirt Trap
Heldur vatninu í fötunni hreinu. Skilur sand og óhreinindi eftir í botninum.

Chemical Guys Shine Logic Dekkjagljái
Nýjasti dekkjagljáinn frá Chemical Guys. Kemur í úða brúsa. Gerir dekkin svört og falleg.

Chemical Guys Microfiber Bónpúði
Hentar til að bera wax, sealant og önnur efni á lakkið. Mjúkur og rispar ekki
