Classic Detail Askjan
10,950 kr. Setja í körfu

Classic Detail Askjan

10,950 kr.

Hér er komin askja sem sameinar gæða vörur frá SOFT99 og Chemical Guys til að mynda alvöru start pakka.
Flott verð, um 25% afsláttur frá lausasöluverði

FOLLOW US ON FACEBOOK

Hér er komin askja sem sameinar gæða vörur frá SOFT99 og Chemical Guys til að mynda alvöru start pakka.

Pakkinn inniheldur

Chenille Microfiber þvotta hanska frá Chemical Guys, mjúkur og rispar ekki lakkið

Miracle Dryer 60x90cm Microfiber handklæði. Mjúkt handklæði sem þurrkar bílinn án þessa að rispa lakkið.

V.R.P. Frábær vatnsbaseruð dressing fyrir Vinyl, gúmmí og plast. Hvort sem er inní bílnum eða að utan.

SOFT99 Qjutsu Creamy bílasápa, Froðumikil og sleip pH hlutlaus sápa sem skemmir hvorki bón né coat.

Fusso F7. Auðvelda útgáfan af Fusso en samt grimm sterkt bón sem endist vel við íslenskar aðstæður.

Glaco De Cleaner, Glerhreinsir til notkunar að innan jafnt sem utan. Góður hreinsir með vatsfráhrindandi áhrifum.

SOFT99 Super Cloth, vandaður Microfiber klútur

Chenille Microfiber hanski

Extra fluffy og mjúkur
Ryk og rispu frír
Extra sterk teygjanleg
Fer mjög vel með lakk
Má þvo í þvottavél
Stór, góður og umfram allt, þægilegur.

Miaracle Dryer Microfiber handklæði 60x90cm

Stórt Þurrk handklæði 60 x 90 cm

Extra mjúkt

kantsaumað

Mjög rakadrægt . Hannað til að þurrka bíla

V.R.P Dressing fyrir Vinyl, gúmmí og plast

Hentar á flestar tegundir yfirborðs inni jafnt sem utan á bílnum.

Gljástig 9 = Háglans

Vatnsbaserað 100% þurrt að snerta engin olíufilma

Endurheimtir og viðhaldur gljáa

Hentar vel á leður, vinyl, plast, gúmmí og dekk

Hrekur burt vatn, óhreinindi, ryk og ver yfirborð fyrir skaðlegum UV geislum

V.R.P = Vinyl. Rubber. Plastic

Soft99 Qjutsu Creamy bílasápa.

Nýjasta bíla sápan frá SOFT99

pH hlutlaus

Bílasápa með einstakri, öruggri formúlu. Hún sameinar skilvirkan þvottakraft með mildri, pH-hlutlausri formúlu, þannig að þú getur auðveldlega þvegið bílinn þinn á meðan þú heldur verndandi eiginleikum Soft99 vaxsins eða QJUTSU Quarts coati. Einstaklega notendavænt: það skolast mjög auðveldlega af og þornar ekki á lakkinu, sem gerir þér kleift að vinna rólega og vandlega án þess að flýta þér. Skilur ekki eftir sig rákir eða bletti. Þykk froðan og myntuilmur gera vinnuna ánægjulegri. Virkar frábærlega sem snjófroða.

Fusso F7 Polymer Coat/Bílabón.

Fusso F7 er einföld útgáfa af Fusso sem auðveld í vinnslu en samt með flottri endingu

Fusso F7 Coat er liquid sealer, polymer baseraður.

Myndar mikla dýpt og er ótrúlega vatns fráhrindandi.

Pakkinn inniheldur F7 Sealer og 2 applicator svamp púða

Vinnur gegn rykmyndun og myndun water spots

Hentar líka fyrir matt lakk og filmur

Ver lakk gegn UV geislum

Glaco De Cleaner Glerhreinsir og vörn

Hin byltingarkennda Glaco 2-in-1 vara til að þrífa glerflöt og efla vatnsfráhrindandi húðun! Það er afar árangursríkt við að fjarlægja óhreinindi og bæta eiginleika Glaco vatnsfælu!

Hentar líka sem venjuegur glerhreinsir jafnt að innan sem utan á bílnum. Auðvelt að vinna, engar rákir.

SOFT99 Super Cloth Microfiber klútur

50 x 30 cm Microfiberklútur.

Kantsaumaður.

Lint-free industrial grade towel.

Rispar ekki / fiber losnar ekki.

Endist vel.

Má þvo í þvottavél