Nú er vorið komið og tími til að þrífa bílinn. Þessi pakki frá Chemical Guys hentar frábærlega til að þrífa bíla sem eru húðaðir með Ceramic Coati.
Inniheldur:
Chemical Guys Glær 19ltr Fata
Vönduð heavy duty fata úr reyklituðu/glæru ABS plasti 19ltr. Passar fyrir Chemical Guys Cyclone Dirt Trap

Chemical Guys Cyclone Dirt Trap
Heldur vatninu í fötunni hreinu. Skilur sand og óhreinindi eftir í botninum.

Chemical Guys Chenille þvottahanski
Vandaður Chenille þvottahanski frá Chemical Guys, mjúkur og rispar ekki

Chemical Guys Hydro Suds Ceramic Sápa
Frábær viðhaldssápa fyrir bíla með Ceramic Coat. Viðheldur og verndar Ceramic coat. Skilur eftir sig SiO2 vörn (SiO2 virkt efni í Ceramic Coat) sem hrindir frá sér vatni og óhreinindum
