Nú er vorið komið og tími til að þrífa bílinn. Þessi pakki frá Chemical Guys hentar frábærlega í þrifin.
Inniheldur:
Chemical Guys Glær 19ltr Fata
Vönduð heavy duty fata úr reyklituðu/glæru ABS plasti 19ltr. Passar fyrir Chemical Guys Cyclone Dirt Trap

Chemical Guys Cyclone Dirt Trap
Heldur vatninu í fötunni hreinu. Skilur sand og óhreinindi eftir í botninum.

Chemical Guys Chenille þvottahanski
Vandaður Chenille þvottahanski frá Chemical Guys, mjúkur og rispar ekki

Chemical Guys Maxi Suds Cherry Sápa
Frábær sápa sem hentar bæði í fötu og froðusprautu. Er Ph-hlutlaus og hentar því bæði á bíla með bóni og ceramic vörn. Freyðir vel og er gljáaukandi með Cherry ilm
