Í þessu setti eru þær vörur sem þú þarft til að sjá um bíl sem hefur verið varinn með ceramic eða grafín vörn.
Inniheldur:
Chemical Guys Hydro Speed: Frábært Detailspray sem er sérhannað fyrir Cermaic coatað lakk. Polymer baserað þannig að það hefur mikla vatnsfráhrindingu (Hydrophobic). Inniheldur SIO2 í vökvarformi og verndar því og lengir liftíma á Ceramic coati.
Chemical Guys Hydro Suds Ceramic Sápa: Frábær viðhaldssápa fyrir bíla með Ceramic Coat og alla hina. Viðheldur og verndar Ceramic coat. Skilur eftir sig SiO2 vörn (SiO2 virkt efni í Ceramic Coat) sem hrindir frá sér vatni og óhreinindum.
Chemical Guys Reyklituð Detail Fata Glær 19 Lítra: Þessi er snilld, reyklitað glært plast sem gerir þér kleyft að vera alltaf með það á hreinu, hvað er hvað. Getur auðveldlega fylgst með hvenær er komin tími á að skipta um vatn. Vönduð Heavy Duty Detail fata úr Reyklituðu/Glæru ABS plasti 19 ltr. Passar fyrir Chemical Guys Grit Guard og Cyclone Dirt trap sandskiljur.
Chemical Guys Þvottahanski Chenille Microfiber: Alvöru Chenille Microfiber núðluhanski fyrir vandaðan bílaþvott. Vandaður hanski sem má þvo í þottavél aftur og aftur. Mjúkur og rispar ekki.
Chemical Guys Microfiber Klútur Workhorse Threepack: 40 x 40 cm Microfiberklútur. Kantsaumaður. Lint-free industrial grade towel. Rispar ekki / fiber losnar ekki. Endist vel