Bláleitur hreinsirinn verður Fjólublár/Dökkrauður á meðan efnið er að taka sig (virka)
Látið efnið taka sig í nokkrar mínútur og skolið síðan af, þegar það er orðið dökkrautt
PH Balenceraður Iron Remover
SOFT99 Terminator er vandaður felgu/lakk hreinsir sem fjarlægir ætandi leifar og flísar af felgum.
Ætandi leifar sem valda skemmdum svo sem stál flísar og bremsuryk, valda skemmdum á felgum sem oft eru ekki sjáanlegar með beru auga til að byrja með.
Terminator hentar mjög vel áður en felgur er leiraðar, þar sem það losar um járn flísar og aðrar harðar leifar.
Magn 500 ml.
Notkunarleiðbeiningar
Sprautið úða yfir yfirborð felgunar
Látið efnið taka sig í nokkrar mínútur, liturinn verður fjólublár.
Ef felgurnar eru mjög skítugar mælum við með notkun felgubursta
Að 2 til 6 mínútum loknum, skolið Terminator hreinsirinn af með vatni
Látið Terminator ekki þorna á felgum né öðrum flötum
Þurkið felgurnar með Microfiber klút / handklæði
Description:
Iron Terminator cracks downs even the most stubborn ferrous contaminants, turning dark red when it begins to react. Well-balanced pH make it safe for all kinds of rims, including alloy, painted or multi-part rims, as well as painted surfaces of car body. Iron Terminator easily removes iron particles, brakedust and corrosive deposits to deep-clean the paintwork and prevent any surface imperfections. High effectiveness along with improved smell ensure unexpected comfort of work.
Directions for use:
1. Shake the bottle well and turn the nozzle to .
2. Spray about 10 cm from the cleaned surface. Apply on cool surfaces and in a shaded area.
3. Let it react for a few minutes, the colour will turn dark red. In case of stronger dirt, use additionally sponge or soft brush. 4. Rinse well with high-pressure water.
5. Repeat steps 1-4, if needed.
Felguhreinsir – Járn hreinsir – Iron Remover – Fallout Remover