Pokinn inniheldur
Fukupika – Detail spray – Frábært Detail spray frá Soft99 sem hreinsar og ver bílinn.
4X Dekkja hreinsir/gljái – Ótrúlega gott og fljótlegt efni – Hreinsar og dressar dekkin í einni umferð
Wash Mist+ Mælaborðsvörn, 7 daga sótthreinivörn
SOFT99 Super cloth – microfiber kútur 50x30cm
Classic Detail derhúfa – Ef sólin skyldi láta sjá sig í sumar
Fukupika
Frábært Detail spray frá Soft99 sem hreinsar og ver bílinn.
Hydrophobic vatnsfælni sem endist allt að 3 mánuðum
Magn 400ml
Notkunarleiðbeiningar:
Hristið brúsann vel
Sprayið í klút eða á lakk flötinn, dreifið efninu jafnt með klút
Þurrkið efnið af með þurrum flöt klútsins áður en efnið þornar.
4X Dekkjahreinsir/Gljái
Ótrúlega gott og fljótlegt efni
Hreinsar og dressar dekkin í einni umferð
Sprayið efninu á dekkinu strjúkið yfir með klút
Passið að ekki sé mikil óhreinindi á dekkjunum (t.d. drulla)
Alltaf er gott að strjúka aftur yfir dekkin nokkrum mínútum seinna ef efnið hefur safnast saman við felgur
Olíu Silicon baserað
Wash Mist Plus
Sótthreinsandi og myndar vörn sem hindrar að örverur og veirur geti lifað á yfirborðinu í allt að 7 daga eftir þrif
Hreinsar og ver allt plast, vinyl og gúmmí inni í bílnum. Hentar einnig mjög vel á gler sem og snetrtiskjáinn.
Einfalt í notkun, úðar og strýkur óhreinindi í burt.
Skilur ekki eftir sig ský eða rendur.
Myndar góða vörn og skilur eftir silkimatta áferð.