Sýningar fatan
21,500 kr. Select options

Sýningar fatan

21,500 kr.

Þetta sett hentar vel fyrir þá sem vilja ná sem mestum gljáa í bílinn, hvort sem fyrir bílasýningu eða bara til að halda bílnum flottum. 

Allt það besta frá okkur þegar kemur að miklum gljáa í einu setti.

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

FOLLOW US ON FACEBOOK

Fatan inniheldur

Extreme gloss – Kiwami wax – Svo sannarlega eitt mesta gljá og dýptar bónið frá SOFT99

Black light eða White light -Gloss enhancer og sealant í einu – fljótlegt og þægilegt í notkun.

Chemical guys blacklight gljáaukandi sápa – Frábær sápa sem hentar einstaklega vel fyrir bíla með svört/dökku lakki. Þessi sápa sem er vel pH balanceruð, freyðir frábærlega og er mjög sleip

Fukupika – Detail spray – Frábært Detail spray frá Soft99 sem hreinsar og ver bílinn.

Wash Mist+ Mælaborðsvörn, 7 daga sótthreinivörn

SOFT99 Digloss giradge dekkjagljái

Chemical guys detail reyklituð glær fata 19 ltr

Happy ending – Vandaður microfiber klútur

Bónsvampur

Glaco de cleaner – Hreinsir / glerdetail spray

Classic Detail derhúfa – Ef sólin skyldi láta sjá sig í sumar

Extreme gloss – Kiwami wax – Svo sannarlega eitt mesta gljá og dýptar bónið frá SOFT99 – Hybrid efni, sambland af Polymer og Carnauba waxi. Þetta wax myndar þykkan og djúpan gljáa. Frábær blanda af Polymer synthetic plastefni og Carnauba waxi. Frábært Hybrid wax sem sameinar helstu kosti þessara tveggja efna. Vatnfráhrindingu og endingu Polymers og frábæra mýkt og gljáa Carnauba. Það er mjög fjölhæft og ekki flókið í vinnslu. Frábært Wax alla leið frá Japan sem með frábærum gljáa og frábæru beading ! Fáanlegt í tveimur lita afbrigðum til að ná sem bestum árangri fyrir lakkið þitt.

Leiðbeiningar:

1. Undirbúið ökutækið með því að þvo það vandlega með pH-hlutlausri sjampó, þurrkið.

2. Berið bónið á með bónpúða, púði fylgir með.

3. Dreifðu waxinu á lakkið þunnt og jafnt, með jöfnum beinum- krosshreyfingum.

4. Leyfið efninu að taka sig þar til að efni er orðið snerrtiþurrt.

5. Pólerið waxið af með þurrum og hreinum örtrefjaklút

Black light – White light

Ef þú ert að leita að vöru sem mun auka gríðarlega gljáa og dýpt lakksins. þá er engin þörf á að leita lengra, því Black Light er komið. Ef þú ert að leita að vöru til að bæta við lagi á detail, þá er Black Light tilvalið. Hver sem ástæðan fyrir valinu er þá verður þú verður mjög ánægð með hvernig lakkið lítur út… óháð lit. Þetta er vinsælasta efnið frá Chemical Guys á Íslandi. 

Notkunarleiðbeiningar

1. Þvoið bílinn

2. Berið Black light eða White light á

3. Látið þorna í 15 mínútur. Buffið af með mjúkum microfiber klút.

Til að fá enn meiri glans…. látið þorna í 30 mínútur.

4. Berið á annað lag af Black Light eða White light á

5. Látið þorna í 15 mínútur.

Blacklight sápa

 Frábær sápa sem hentar einstaklega vel fyrir bíla með svört/dökku lakki. Þessi sápa sem er vel pH balanceruð, freyðir frábærlega og er mjög sleip. Hentar frábærlega fyrir Foam Gun / Froðusprautu. Gljáaukandi efnin í þessari sápa eru hönnuð með dökkt lakk í huga og skila því lakkinu með frábærum gljáa og mikilli dýpt.

Notkunarleiðbeiningar

Hristið vel fyrir notkun
Setjið 2 til 3 tappa of Black Light Sápu to í 13 lítra fötu
Þvoið yfirborð með sápuvatninu
Skolið með hreinu vatni.

Fukupika

Frábært Detail spray frá Soft99 sem hreinsar og ver bílinn.

Hydrophobic vatnsfælni sem endist allt að 3 mánuðum

Magn 400ml

Notkunarleiðbeiningar:

Hristið brúsann vel

Sprayið í klút eða á lakk flötinn, dreifið efninu jafnt með klút

Þurrkið efnið af með þurrum flöt klútsins áður en efnið þornar.

SOFT99 Digloss giradge dekkjagljái

Snilldar græja Dekkjagljái + púði í einu

Snyrtileg lausn, þarft ekki að fá efnið á fingurna, efnið er í handfanginu með púða á endanum

Vatnsbaserað efni

Gefur fallegan gljáa

Glaco de cleaner – Hreinsir / glerdetail spray

Hin byltingarkennda Glaco 2-in-1 vara til að þrífa glerflöt og efla vatnsfráhrindandi húðun! Það er afar árangursríkt við að fjarlægja óhreinindi og bæta eiginleika Glaco vatnsfælu! 

Góður glerhreinsir sem er sérhannaður fyrir þá sem eru með Glaco glervörn.

Glaco De Cleaner hreinsar rúðuna en styrkir jafnframt Glaco glervörnina í leiðinni

Chemical guys bón svampur svartur

Laser skornir Durafoam svamp púðar sem endast !

UFO disk lögun gerið auðvelt að ná inn í erfiðustu smugur og upp að plast listum

Chemical guys happy ending svartur microfiber klútur

Extra þykkur – Extra mjúkur

Engir kantar, rispa ekki

Chemical guys detail reyklituð glær fata 19 ltr

Vönduð Heavy Duty Detail fata úr Reyklituðu/Glæru ABS plasti 19 ltr.

Passar fyrir Chemical Guys Grit Guard og Cyclone Dirt trap sandskiljur.

Wash Mist Plus

Sótthreinsandi og myndar vörn sem hindrar að örverur og veirur geti lifað á yfirborðinu í allt að 7 daga eftir þrif

Hreinsar og ver allt plast, vinyl og gúmmí inni í bílnum. Hentar einnig mjög vel á gler sem og snetrtiskjáinn.

Einfalt í notkun, úðar og strýkur óhreinindi í burt.

Skilur ekki eftir sig ský eða rendur.

Myndar góða vörn og skilur eftir silkimatta áferð.

Viðbótarupplýsingar

Litir

Fyrir ljóst lakk, Fyrir dökkt lakkt