Varstu að hugsa um að versla mest seldu Soft99 vörurnar, hér er þá rétta taskan fyrir þig.
Þú ert að versla 4 vinsælustu vörurnar frá SOFT99og Detail pensil á venjulegu verði en færð frítt vandaða tösku.
Settið Inniheldur
Fusso 12m Wax fyrir dökka/ljósa bíla
Rain Drop. Spray Coat vinsælasta efnið frá SOFT99
Ultra Glaco Glervörn
Iron Terminator. Ironizer Felgurhreinsir / Iron Remover sem fjarlægir erfiðustu óhreinindi
8″ Detail Pensill með mjúkum hárum
Vönduð SOFT99 Taska (minni taskann)