[vc_row][vc_column][vc_column_text]Þá er komið paint repair / lakk viðhaldsnámskeiðið frá SDU Chemical Gus . Við hófum kennslu samkvæmt námskrá SDU Smart Detailing University fyrir rúmum 4 árum og notumst við námsefni frá þeim. Leiðbeinandur hafa lokið öllum námskeiðum frá SDU og hafa þeir frá Chemical Guys komið og tekið út aðstöðu og tæki, ásamt kennsluaðferðum og staðfest SDU kennsluréttindi.
Það sem þú munt læra
Farið yfir val á efnum, vélum og tækjum. Detaling Chart / röð efna
Notkun á vélum Hjámiðju, Rotary og sanding vélum.
Notkun á þykktarmælun og túlkun á tölum
Frágangur fyrir og eftir mössun
Fylling og viðgerðir á grófari rispum, grjótkasti, slípun og frágangur
Val á sandpappír
Val á mössum
val á púðum
Staðsetning
Bíldsöfða 16 (inn í portinu)
Mæta í léttum fatnaði (sem má óhreinkast) og þægilegum skóm
Mæta með góða skapið.
Innifalið:
Námskeiðið sjálft, efnin sem við notum á námskeiðinu og aðgangur af vélum
Kaffi og léttur hádegismatur
[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column][vc_column_text]Fylltu inn upplýsingar hér að neðan og við höfum samband við þig þegar næsta SDU námskeið fer í sölu[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column]