3 ltr. pumpubrúsi sem sprautar mjög góðri froðu
Snilld fyrir þá sem eru ekki með háþrýstidælu.
Hentar mjög vel fyrir froðusápu
Gloria foam Master FM30 er nýjasta græjan Gloria og sameinar kosti eldri týpa FM10 og FM50 í þessari skemmtulegu froðusprautu. Gloria FM30 er með samanlagt 5ltr tank, sem leyfir þá 3ltr af vökva með 2 ltr. pláss fyrir samþjappað loft. 3 ltr af blandaðri froðu dugar vel, fyrir jafnvel strærstu jeppa.
Gloria foam Master FM30 er sterkbyggt boddy og er fljót að byggja upp góðan þrýsting. Að sjálfsögðu kemur hún með þrýstiloka.+
FM30 kemur með vönduðu handfangi og þægilegum barka. 3 mismunandi úðastútar fylgja.
SKU | GFM_FM30 |
Content | 3 Liter |
Operating | 1.0 – 3.0 bar |
Foam Nozzles | 3 Pieces |