New Fusso 12m + Raindrop Vortex
6,150 kr. Select options

New Fusso 12m + Raindrop Vortex

6,150 kr.

Fusso 12M og Raindrop Vortex.

Vinsælasta bónið frá SOFT99 ásamt nýju Raindrop.

Þetta sett inniheldur Fusso 12m bón og Raindrop Vortex.

FOLLOW US ON FACEBOOK

Fusso og Raindrop Vortex tvíeyki. Vinsælasta bónið frá SOFT99 ásamt nýju Raindrop.

Þetta sett inniheldur Fusso 12m bónið vinsæla.

Fusso Coat 12 Months Wax er synthetic lakk sealant, sem myndar vatnsfælna (Hydrophobic) húð á lakkið. Þetta efni er auðvelt í vinnslu, auðvelt að bera á og berist á þunnu lagi. Fusso Coat myndar mjúka, háglans filmu en það sem er markverðast er hin langa ending eða allt að 12 mánuðir við bestu aðstæður. Þessi langa ending með fallegu beading og vatnsfælni er ástæðan fyrir að Fusso Coat er að taka Detail heiminn með áhlaupi. Efnið er fáanlegt í tveimur útgáfum, fyrir ljósa og dökka bíla.

Þetta bón sem hefur verið á markaðnum í 31 ár var nú í sumar valið sem “mælt með” af hinu virta Auto Express bílablaði. Sum efni einfaldlega eldast betur en önnur.

Þyngd: 200gr.

Notkunarleiðbeiningar

1. Undirbúið yfirborðið mjög vel, hreinsið með góðri ph hlutlausri sápu, þurrkið og leirið lakkið ef þess þarf. 

2. Opnið dósina og setjið efnið í svampinn með léttum strokum.

3. Berið efnið á í mjög þunnu lagi með beinum strokum

4. Bíðið eftir að efnið verði snerrtiþurrt.

5. Þurrkið burt og polerið með hreinum microfiber klút

Raindrop Vortex

Okkar allra vinsælasta vara hefur verið Raindrop frá því að það kom á markað fyrir 5 árum síðan. Núna er komin út ný útgáfa af Raindrop sem heitir Raindrop Vortex. Raindrop Vortex endist allt að 5 mánuði á lakki og 3 mánuði á gleri. Enn meiri gljái. Helsta breytingin er svo hausinn á Raindrop Vortex, sem er með snúnings úðara sem dreifir efninu mun betur. Best er að horfa á myndbandið hér að neðan og sjá hvernig þetta nýja Raindrop Vortex virkar.

Additional information

Litur

Fyrir dökkt lakk, Fyrir ljóst lakk