Körfu sandskiljan er falskur botn sem hindrar að sandur berist á lakk bílsins við þvott með svampinum eða hanskanum en virkar líka sem þvottabretti til að nudda hanskanum í hlið föturnar til að þrífa óhreinidi í skolvatn.
Passar í flestar 13 og 19 lítra fötur.
Passar fullkomlega í föturnar sem við seljum frá Chemical Guys
