COLLINITE 870 FLEETWAX, FYRIR FIBERGLASS & GEL COAT BÁTA
5,780 kr. Setja í körfu

COLLINITE 870 FLEETWAX, FYRIR FIBERGLASS & GEL COAT BÁTA

5,780 kr.

Til á lager

FOLLOW US ON FACEBOOK

Frábært efni fyrir Fiberglass og Gel Coat báta.

Hreinsir og hið velþekkta Collinite bón í einu efni

Var valið besta hreinisbónið af Practical Sailor tímaritinu.

Hentar ekki fyrir lakkaða málmfleti né lakk með glæru.

Notkunarleiðbeiningar

Berið efni á með bónpúða á lítinn flöt ca. 60x60cm í einu.

Nuddið efninu vel til að losa um óhreinindi á fletinum

Þegar efnið byrjar að þorna á að fjarlægja það af með þurrum Microfiberklút.

Til að tryggja hámarksvörn og endingu er hægt að fara yfir bátinn með Collinite 845