S08 V2 er nýja útgáfan V2 af Orbital Throw hjámiðjuvélin frá Krauss Chemical Guys. Frábær vél með 8mm kasti, vél sem hentar bæði fyrir fagfólk og áhugamenn .
Hvað er nýtt í V2 útgáfunni
Léttari aðeins 2,3 kg.
Öflugri 1000w motor
Hljóðlátari gír
Lokaðar legur fyrir enn betri endingu
Nýr stiglaus sliding on/off rofi
Nýtískuleg hönnun þægindi í vinnu / soft touch grip
Fín stillanlegur hraðastillir
MEÐ ORBITAL HREYFINGU, NO SWIRL XTREME S08 – ACTION POLISHER ER ENGIN HÆTTA Á AÐ BRENNA LAKKIÐ VEGNA OF MIKILS NÚNING SEM ROTARY BUFFER GETUR VALDIÐ. …NO SWIRL XTREME S08 DUAL- ACTION POLISHER ER POTTÞÉTTUR . ÞETTA ER ÁSTÆÐAN LÍKA ÁHUGAMENN NOTA ÞETTA DA 100 % ÖRUGGT , FLJÓTUR , ÞÆGILEGUR Í NOTKUN
MEÐ NO SWIRL XTREME S08 DUAL- ACTION POLISHER FYLGIR 125MM BAKPLATA MEÐ FRÖNSKUM RENNILÁS FYRIR 5,5″ MÖSSUNARPÚÐA, SVO AÐ LOKUM FYLGIR EINNIG D HANDFANG Á VÉLINA OG AUKASETT AF KOLUM. 2 ÁRA ÁBYRGÐ.
THE NO SWIRL XTREME S08 DUAL- ACTION POLISHER ER MEÐ 6 HRAÐASTIG SEM GERIR HANA TILVALDA FYRIR HVERT STARF ,
- New efficient gas switch
- More powerful 1000w motor
- Quiet running gear
- Modified design for better handling
Swirl-free, Professional Results with No Risk !
Easily Remove Swirl Marks and Scratches, and Improve Paint Gloss !
Ideal for Applying Polishes and Waxes, and Safe For All Paint Types !
Variable Speed Dial, On/Off Sliding Safety Switch !
Ergonomic Design and Comfortable Soft-Touch Head Cover !
Sealed 100% Ball-Bearing Construction Provides Longer Life !
Technical specifications
Input: | 1000 Watt |
Rated Voltage: | 220-240 VAC, 50-60Hz |
Tool Weight: | 2,3 kg |
Power Cord: | 4 m |
Orbit: | 8 mm |
Spindle Thread: | 5/16″-24 |
Disc Size: | 5″ (125 mm) |
Stepless Speed Selection: | yes |
CSE (Constant Speed Electronic): | yes |
Package Includes: | Backing pad 5″ and Operating manual |