Allt sem þú þarft til að leira bílinn og meira til.
Settið inniheldur
Original Gula Medium leirinn frá Chemical Guys
Luber sleipiefni fyrir leirinn
Clean Slate (118ml) Djúphreinsandi bíla sápa. Fjarlægir gamalt bón og sealer
Blár Workhorse, vandaður 70/30 Microfiber Klútur
Microfiber Bónbúði
Butter Wet Wax (118ml) Vinsælasta Carnauba baseraða bónið frá Chemical Guys
Leirinn er Original Guli leirinn frá Chemcial Guys
– Medium áferð.
– Size 100gr.
– Fjarlægir alla light til Medium oxideringu. Tryggir þessa „mjúku“ áferð.
– Scratch Free Blanda
– Mjög teygjanlegt
– Létt og mjúk áferð. Ekki hrjúft.
– Hentar fyrir allar lakk týpur, gler, fiberglass, og málm.
Framleiðandi | Chemical Guys |
Vörunúmer | CLY700 |