Mikill gljái
Auðvelt í notkun
Hrindir frá sér vatni og óhreinindum
Ceramic fyrir felgur
Setjið fleirri umferðir, fyrir meiri vernd
Gerir þrif á felgum mikið auðveldari

Hentar fyrir ál, powder coated, chrome og stál felgur

Notkunarleiðbeiningar:
Hreinsið felgurnar vel með felgurhreinsi og bursta
Við mælum með að leira felgurnar
Hreinsið með IPA, Wipe Out eða sambærilegum hreinsi
Úðuð 2-3 í Microfiber púða fyrir hverja felgu
Leyfið efninu að þorna í 1 – 2 mínútur og þurrkið svo af með microfiber klút
Eftir ásetningu, leyfið Hydro Spin að taka sig í 2 – 3 klst.
Specifications
| SKU | WAC23516 |
| Content | 473 ML |
| Gloss | Very high |
| Repels dirt | Yes |
| Durability | Up to 12 months |
| Manufacturer | Chemical Guys |

