Bara opna tappann og lykta ! Það ilmar ótrúlega! Engin sterk ætandi lykt, sýru lykt eða chemical efni! Brotnar niður í náttúrunni og umhverfisvænni Chemical Guys Diablo Gel er 100% Ph Neutral og öruggt á allar felgutegundir. Ef þú hefur ekki tekið eftir þegar að innihaldið í Diablo flöskunni Diablo Gels Suspension tækni er súrefni rík blanda. Concetraded Suspension tækni fangar óhreinindi og agnir og lyftir þeim frá yfirborði felgnanna og festir þær í pH hlutlaust geli sem gerir auðvelt að þrífa felgurnar með frábærri útkomu.
Magn 1 Gallon = 3,785 ltr.
Athugið Diablo er gel en hentar einnig mjög vel til úðunar þegar það hefur verið blandað með vatni í hlutföllum allt að 1 : 3
Önnur kynningar og kennslumyndbönd um Chemical Guys vörurnar á ensku eru hérna á síðunnu okkar undir Video tenglinum á forsíðu.
Part Number CLD_997
UPC
Size 1 Gallon = 3,785 ltr
Top Black top
pH balanced Yes
Safe on all wheels Yes
Non-acid based Yes
Non-caustic based Yes
Water-based Yes