Extreme SLick býður uppá fljótlega og auðvelda leið til að ná fram fallegu Wet Look effecti á lökk og raunverulega allt yfirborð bílsins.. Skilur ekki eftir sig bónleyfar eða önnur för í lakki. þá afrafmagnar þetta efni yfirborðið þannig að það dregur ekki að sé rykagnir. Hentar vel í Spot wash, fjarlægir ryk, væg vel óhreinindi, fingraför og dropaför.
Frábært Detail Spray og sealer tilvalið til að draga fram dýpt lakks. Frábært sem loka umferð yfir gljáa, bón eða sealant.