Gulur Quantum púði fjarlægir erfiðari rispur og swirl marks, oxideringu og water spots (vatnsbletti) af lakki.
Notið með V32 eða V34 fyrir öfluga mössun
Nýjusta og ein öflugasta hönnun á mössunarpúðum.
Hönnun Quantum púðans tryggir hámarks snertingu við lakkflötinn, en dregur samt úr hitamyndun við mössun og minnkar þanni líkurnar á skemmdum á lakki, jafnframt því að lengja endingu púða og massavéla.
Miðjugat Quantum púðans minnkar hita og álag á miðhluta púðans.
Nýr frágangur á bakhluta Quantum púðans tryggir betra loftflæði og vinnur einnig gegn hitamyndun
Vandaður franskur rennilás sem heldur vel.
Specifications
Part Number BUFX111HEX5
UPC 811339024984
Size 5.5 Inch (130mm velcro / 143mm outside)
Pad color Yellow
Use Cutting
Material Foam
Self-centering No
Machine type Rotary & Dual-Action