Froðusprauta fyrir loftpressur
Það þarf ekkert að ræða um gæðin á Tornador hreinsi græjunum.
Z-011RS er byggð á Tornador Black Z020RS
Hérna er loksins komin græja sem við höfum verið spurðir um aftur og aftur, öflug froðusprauta fyrir loftpressur

Leggur þykka og góða froðu
Hentar vel þegar á að leggja froðu á stærri tæki og fleti.
Specifications
| SKU | 602411 |
| Manufacturer | Tornador |

