Þetta er einhver flottasta askja sem við höfum sett saman með samstarfsaðilum okkar í SOFT99.
Kiwami Sýningarbón, Fukupika háglans hydrophobic Detailspray og Glaco DX Vatnsfæla/Glervörn að andvirði 9.960,- í flottri öskju á aðeins 8.900 og það er einnig flottur sérhannaður, Limited Edition SOFT99 Team Bolur að andvirði 4.900 í öskjunni. Ekki slæm kaup það, vertu soldið töff, sýndu að þú sért partur af SOFT99 fjölskyldunni, þeir sem hafa vit á góðum vörum og eru stolt/ir að sýna það.
Ath þetta eru frekar litlar stærðir af bolum og mælum við því með að taka einni stærð stærri en venjulega

Kiwami hybrid sýningarbón
Þetta wax myndar þykkan og djúpan gljáa. Frábær blanda af Polymer synthetic plastefni og Carnauba waxi. Frábært Hybrid wax sem sameinar helstu kosti þessara tveggja efna. Vatnfráhrindingu og endingu Polymers og frábæra mýkt og gljáa Carnauba. Það er mjög fjölhæft og ekki flókið í vinnslu. Frábært Wax alla leið frá Japan sem með frábærum gljáa og frábæru beading ! Fáanlegt í tveimur lita afbrigðum til að ná sem bestum árangri fyrir lakkið þitt.

Leiðbeiningar:
1. Undirbúið ökutækið með því að þvo það vandlega með pH-hlutlausri sjampó, þurrkið.
2. Berið bónið á með bónpúða, púði fylgir með.
3. Dreifðu waxinu á lakkið þunnt og jafnt, með jöfnum beinum- krosshreyfingum.
4. Leyfið efninu að taka sig þar til að efni er orðið snerrtiþurrt.
5. Pólerið waxið af með þurrum og hreinum örtrefjaklút

Fukupika Detail Spray / Spraybón
Frábært Detail spray frá Soft99 sem hreinsar og ver bílinn.
Myndar ótrúlega mikla dýpt og gljáa.
Hydrophobic vatnsfælni sem endist allt að 3 mánuðum
Hentar líka sem waterless wash.
Magn 400ml

Notkunarleiðbeiningar:
Hristið brúsann vel
Sprayið í klút eða á lakk flötinn, dreifið efninu jafnt með klút
Þurrkið efnið af með þurrum flöt klútsins áður en efnið þornar.
Glaco DX Vatnsfæla / Glervörn
VATNSFÆLNI JAFNVEL STRAX VIÐ 45KM/KLST.
HENTAR MJÖG VEL FYRIR BORGARAKSTUR
FLASKAN DUGAR Á 8 – 10 FRAMRÚÐUR
Glaco DX er ein auðveldasta leiðin til að gera akstur í rigningunni öruggari og þægilegri. Með því að mynda vatnsfælna filmu á yfirborðið gerir það kleift að blása vatnsdropum frá framrúðunni á hraða frá 45 km! Þetta gerir Glaco DX tilvalið fyrir borgarakstur, en einnig langar ferðir og jafnvel á veturna, sem dregur úr myndun frostifilmu á rúðum
