Þessi taska er orðin fastur liður hjá okkur fyrir Jólin og alltaf jafn vinsæl. Flott efni til að þrífa, bóna og halda bílnum við. Við bjóðum þessa flottu tösku á aðeins 12.900 kr. 7 vinsælar SOFT99 vörur + taska með ótrúlega flottum afslætti.


Fusso F7 Polymer Coat/Bílabón.
Fusso F7 er einföld útgáfa af Fusso sem auðveld í vinnslu en samt með flottri endingu
Fusso F7 Coat er liquid sealer, polymer baseraður.
Myndar mikla dýpt og er ótrúlega vatns fráhrindandi.
Pakkinn inniheldur F7 Sealer og 2 applicator svamp púða
Vinnur gegn rykmyndun og myndun water spots
Hentar líka fyrir matt lakk og filmur
Ver lakk gegn UV geislum
Ultra Glaco Glervörn
Frábær vörn fyrir rúður bílsins.
Endist ekstra lengi – Allt að 12 mánuði við bestu aðstæður.
Vatn fýkur af við 55km hraða
Vinnur gegn hrími á rúðu
Magn 70ml.

Notkunarleiðbeiningar
Fjarlægið öll óhreinindi af rúðunni (mikilvægt að hreinsa mjög vel, mælum með Glaco massa fyrir rúður)
Hristið flöskuna vel með tappanum á
Takið tappan af og berið á jafnt lag.
Látið efni þorna í 5 – 10 mínútur og þurrkið svo af með þurrum microfiber klút. Eftir það þá þarf efnið/glerið að fá að standa inni og taka sig í 12 tíma.
* berið ekki á blautt yfirborð.

Soft99 Qjutsu Creamy bílasápa.
Nýjasta bíla sápan frá SOFT99
pH hlutlaus
Bílasápa með einstakri, öruggri formúlu. Hún sameinar skilvirkan þvottakraft með mildri, pH-hlutlausri formúlu, þannig að þú getur auðveldlega þvegið bílinn þinn á meðan þú heldur verndandi eiginleikum Soft99 vaxsins eða QJUTSU Quarts coati. Einstaklega notendavænt: það skolast mjög auðveldlega af og þornar ekki á lakkinu, sem gerir þér kleift að vinna rólega og vandlega án þess að flýta þér. Skilur ekki eftir sig rákir eða bletti. Þykk froðan og myntuilmur gera vinnuna ánægjulegri. Virkar frábærlega sem snjófroða.

Iron Terminator Felguhreinsir
Bláleitur hreinsirinn verður Fjólublár/Dökkrauður á meðan efnið er að taka sig (virka)
Látið efnið taka sig í nokkrar mínútur og skolið síðan af, þegar það er orðið dökkrautt
PH Balenceraður Iron Remover
SOFT99 Terminator er vandaður felgu/lakk hreinsir sem fjarlægir ætandi leifar og flísar af felgum.
Ætandi leifar sem valda skemmdum svo sem stál flísar og bremsuryk, valda skemmdum á felgum sem oft eru ekki sjáanlegar með beru auga til að byrja með.
Terminator hentar mjög vel áður en felgur er leiraðar, þar sem það losar um járn flísar og aðrar harðar leifar.
Magn 500 ml.
Notkunarleiðbeiningar
Sprautið úða yfir yfirborð felgunar
Látið efnið taka sig í nokkrar mínútur, liturinn verður fjólublár.
Ef felgurnar eru mjög skítugar mælum við með notkun felgubursta
Að 2 til 6 mínútum loknum, skolið Terminator hreinsirinn af með vatni
Látið Terminator ekki þorna á felgum né öðrum flötum
Þurkið felgurnar með Microfiber klút / handklæði

Fukupika Detail Spray / Spraybón
Frábært Detail spray frá Soft99 sem hreinsar og ver bílinn.
Myndar ótrúlega mikla dýpt og gljáa.
Hydrophobic vatnsfælni sem endist allt að 3 mánuðum
Hentar líka sem waterless wash.
Magn 400ml
Notkunarleiðbeiningar:
Hristið brúsann vel
Sprayið í klút eða á lakk flötinn, dreifið efninu jafnt með klút
Þurrkið efnið af með þurrum flöt klútsins áður en efnið þornar.
Glaco De Cleaner Glerhreinsir
Hin byltingarkennda Glaco 2-in-1 vara til að þrífa glerflöt og efla vatnsfráhrindandi húðun! Það er afar árangursríkt við að fjarlægja óhreinindi og bæta eiginleika Glaco vatnsfælu!
Hentar líka sem venjuegur glerhreinsir jafnt að innan sem utan á bílnum. Auðvelt að vinna, engar rákir.

Góður glerhreinsir sem er sérhannaður fyrir þá sem eru með Glaco glervörn.
Glaco De Cleaner hreinsar rúðuna en styrkir jafnframt Glaco glervörnina í leiðinni
Vandaður Detail Pensill

Mjög mjúk hár -Náttúruleg
Heildar lengd 23 cm
Lengd hára 5 cm
Med = Miðlungsstærð 24mm þessi gamli góði
Plasthlíf
Henta fyrir innréttingar og lakk
Vandað plastskaft
Þessar vörur koma svo í vandaðri merktri Classic Detail / SOFT99 tösku.



