Body Coat Matte er háþróað eins þátta coat fyrir alla sem búast við alvöru endingu og verndun málningarinnar. Sérhannað fyrir matt lakk og PPF filmur. Þessi frábæra formúla leggur einnig áherslu á vernd án þess að skemma matta lookið.
Magn 100ml. (athugið að sett hjá flestum samkeppnisaðilum innihalda aðeins 30ml)
Framleiðandi SOFT99
Ætluð notkun
Ætluð Notkun
Samsetning efnis
Bestu vinnuaðstæður
Þornun / Curing
Harka
Ending
Purpose of use: Matt Lakk og PPF fillmur
1-lag, Eins þátta efni, Single Component
20°C hiti / 40% raki
12 klst. við / 20°C hita / 40% raka
7H
Allt að 24 mánuðum
Athugið Ceramic Coat er 7 daga að ná fullri hörku,
Ekki má þrífa bílinn með neinum sterkum
hreinsiefnum eða sápum sem innihalda bón.
Ekki má fara með bílinn í þvottastöðvar á þessum
fyrstu 7 dögum
Matte Paint and PPF
Composition: 1-layer, Single-component
Optimal application conditions:
20°C / 40% humidity
Curing: 12h / 20°C / 40% humidity
Hardness: 7H
Durability: Up to 24 month
Settið inniheldur
100ml. Eins þátta Coat
1x Applicator púða
4x Applicator klútar mjög fína, til að bera efnið á.
2x Microfiber klútar, til að strjúka efnið af.
2x Pör af hlífðarhönsku
2x Hlífðargríma
Notkunarleiðbeiningar:
Vinnist við hitastig 20-25 gráður
Hristið vel
Vefjið applicator kútnum utan um applicator púðan
Setjið lítið / hæfilegt magn af coati í klútinn
Berið efnið á lítið svæði í kross hreyfingu
Bíðið í 5 mínútur til að efnið bindist við lakkið
Polerið/ strjúkið yfir svæðið til að ná fram fullkomnum gljáa
Látið bílinn standa inn í köldum / þurrum stað í að minnsta kosti 12 tíma.
Inniheldur Isoctane. Mjög eldfimur vökvi og gufur.