New car smell þrenna
6,850 kr. Setja í körfu

New car smell þrenna

6,850 kr.

Vilt þú að bíllinn þinn sé hreinn og lykti alltaf eins og nýr? Þá hentar þessi þrenna fullkomnlega fyrir þig. Total Interior New Car smell innréttingarhreinsir, V.R.P. New Car smell gljái og svo New Car smell 473ml ilmur.

FOLLOW US ON FACEBOOK

Vilt þú að bíllinn þinn sé hreinn og lykti alltaf eins og nýr? Þá hentar þessi þrenna fullkomnlega fyrir þig. Total Interior New Car smell innréttingarhreinsir, V.R.P. New Car smell gljái og svo New Car smell 473ml ilmur.

Inniheldur:

Total Interior New Car smell

Innréttingarhreinsir og vörn í einu efni.

Ótrúlega fjölhæft og auðvelt í notkun.

Hreinsar og ver allt plast, vinyl og gúmmí inni í bílnum. Hentar einnig mjög vel á gler.

Má nota á mæla og LCD, en þá er efninu sprautað í klút en ekki á yfirborðið.

V.R.P. New Car smell

Hentar á flestar tegundir yfirborðs inni jafnt sem utan á bílnum.

V.R.P = Vinyl – Rubber – Plastic

Flottur í að viðhalda svörtu plasti á nýlegum bílum

Vatnsbaserað klístrast ekki, dregur ekki í sig ryk.

New Car Ilmur

New Car Ilmur

Premium air freshener lætur bílinn lykta eins og nýjan
Ensími sem eyða ólykt
Dugar að úða einu sinni
Hannað til að endast 5 sinnum lengur en hefðbundin air freshener