1,5 ltr rafmagns þrýstingsbrúsi
Gerist ekki þægilegra, ekkert puð við að pumpa upp þrýsting
Batterí endist 110 min
Hleðslutími 220 min
Tekur 1,5 ltr.
Stillanlegur stútur
Flæði 0,6 ltr/min
IP54 slettu/vatnsvörn á betterí
Batterístýpa 3,7V Lithium-Ionen Akku 2,5 Ah / 9,25Wh
USB-C hleðslusnúra fylgir
Sýnir batteríshleðslu í % á digital skjá

Hentar fyrir vökva með pH gildi 7 – 10
Glerhreinsir
Ph balanseraðan Járnhreinsi
sápur
APC hreinsa