Flott sett frá Chemical Guys í vandaðri tösku
Pakkinn inniheldur
Chemical Guys Inner Clean
Frábær hreinsir og vörn fyrir innréttinguna
Hentar vel á plast gúmmi og vinyl
Hentar einnig fyrir LCD skjá og mæla.
Þægulegur ananas ávaxta ilmur.
Chemical Guys V.R.P Dressing
Hentar á flestar tegundir yfirborðs inni jafnt sem utan á bílnum.
V.R.P = Vinyl – Rubber – Plastic
Flottur í að viðhalda svörtu plasti á nýlegum bílum
Vatnsbaserað klístrast ekki, dregur ekki í sig ryk.
Chemical Guys Maxi Suds II Cherry bílasápa
Þessi hentar jafn vel í fötu eða froðusprautu
Ótrúlega sleip
Freyðir vel
Ph hlutlaus – skemmir ekki bón eða Coat
Gljáaukandi.
Chemical Guys Speed Wipe Quick Detailer
Einfaldlega úða og þurrka, super shine detail spray
Anti Static formúla sem dregur úr rykdrægni
Skilar djúpum gljáa með Wet-look
Wax free polymer efni
Chemical guys Miracle Dryer Microfiber Þurrkhandklæði 90 x 60 cm.
Mjúka leiðin til að þurrka bílinn
Extra mjúkt – rispar ekki
Má þvo í þvottavél
Mjög rakadrægt
Chemical Guys Chenille Microfiber Þvottahanski
Alvöru Chenille Microfiber núðluhanski fyrir vandaðan bílaþvott
Vandaður hanski sem má þvo í þottavél aftur og aftur
Mjúkur og rispar ekki
Chemical Guys Bubble Gum ilmspjald
Ein vinsælasti ilmurinn frá Chemical Guys
Flott ilmspjald með Chemical Guys logoinu
Chemical Guys Logo Detail Taska
Þessi hentar fullkomnlega undiir Chemical Guys Detailvörurnar
Flott í skottið – Franskur rennilás á botninum
CG Skull logo
Chemical Guys Script logo á handfangi