Chemical Guys Carbon Force Ceramic Coat.
24,800 kr. Setja í körfu

Chemical Guys Carbon Force Ceramic Coat.

24,800 kr.

Nýjasta Chermic Coatið frá Chemical Guys Allt að 5 ára ending, miðað við rétta meðferð og viðhald með réttum efnum Auðvellt í vinnslu Ver gegn örrispum (swirls) Valið þykkasta coatið af þeim efnum sem Bíla tímaritið Car & Driver fjallaði um og prufuðu í desember 2024.  

Til á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

FOLLOW US ON FACEBOOK

Nýjasta Ceramic Coatið frá Chemical Guys

Allt að 5 ára ending, miðað við rétta meðferð og viðhald með réttum efnum

Auðvelt í vinnslu

Ver gegn örrispum (swirls)

30ml og 3 stk applicators pad í pakkanum

Þetta Coat var valið þykkasta coatið af þeim efnum sem Bíla tímaritið Car & Driver fjallaði um og prufuðu í desember 2024.

Notkunarleiðbeiningar:

Lakkið þarf að vera alveg hreint og best að það sé algjörlega rispufrítt. (leira og massa lakk sé þess þörf)

Lakkið hreinsað fyrir ásetningu efnis með Panel Wipe, Isopropanol eða Siliconehreinsi.

Efnið borið á í beinum línum með kross hreyfingu (sjá video að neðan).

Látið efni þorna í ca 1 mínútu og þurrkið af með þurrum klút.

Bíllinn er þá látinn standa inni í 24 tíma eftir að ásetningu er lokið.

Bannað er að þvo bílinn fyrstu 7 dagana eftir ásetningu.

Athugið að aðeins skal þvo coataðan bíl með pH hlutlausum sápum og efnum

Ekki skal nota tjöruhreinsi né sjálfvirkar þvottastöðvar

Við eigum mikið úrval af hreinsi og viðhaldsefnum fyrir coataða bíla