Dekkja og felgu hreinsi pakki
4,960 kr. Add to cart

Dekkja og felgu hreinsi pakki

4,960 kr.

Flottur pakki sem að hentar frábærlega til að þrífa felgurnar og sverta dekk . Inniheldur felgusápu, dekkja gljáa og góðan klút frá Chemical Guys. Kemur í flottum kassa.

In stock

FOLLOW US ON FACEBOOK

Flottur pakki sem að hentar frábærlega til að þrífa felgurnar og sverta dekk . Inniheldur felgusápu, dekkja gljáa og góðan klút frá Chemical Guys. Kemur í flottum kassa.

Inniheldur:

Chemical Guys Diablo Felgusápa

Mildur Felguhreinsir

Umhverfisvænni – 100% Biogradable

Hentar á allar gerðir felgna.

pH hlutlaus – vatnsbaseraður

Chemical Guys Tire Kicker Dekkjagljái

Háglans Dekkja Gljái

UV Vörn.

PH Balencerað.

Vatnsbaserað efni – Dregur ekki í sig ryk

Einnig fylgir með vandaður Chemical Guys klútur