Vor Askjan 2024
8,900 kr. Setja í körfu

Vor Askjan 2024

8,900 kr.

Það styttist í vorið og við bjóðum þennan flotta pakka, flott askja, frábær kaup.

7 vinsælar SOFT99 vörur með ótrúlega flottum afslætti. Aðeins í boði til 31 maí eða á meðan birgðir endast

Til á lager

FOLLOW US ON FACEBOOK

Það styttist í vorið og við bjóðum þennan  flotta pakka, flott askja, frábær kaup.

7 vinsælar SOFT99 vörur með ótrúlega flottum afslætti.   Aðeins í boði til 31 maí eða á meðan birgðir endast

Pakkinn inniheldur:

Luxury Gloss spraybón / Detail spray. ótrúlega auðvelt carnauba baserað bón, með miklum gljáa

RainDrop Spray Sealant á lakk, gler og trim plast. Vinsælasta varan frá SOFT99

SOFT99 Digloss Giradge Dekkjagljái

Nýja SOFT99 Qjutsu sápan.  750ml af hágæða pH hlutlausri bíilasápÞ

Wash Mist.  Ótrúlega fjölhæfur innréttingahreinsir, Vinyl, plast, gúmmí, gler og meira að segja LCD skjárinn

Super Cloth – Microfiber klútur

Detail bursti með mjúkum hárum –  tréskaft

Luxury Gloss Spraybón

Soft99 þróaði nýja gerð af fljótandi vaxi sem miðar að þremur meginþáttum – Gljáa, Dýpt og að yfirborð verði sleipt, , sem er erfitt að finna í hefðbundnum vöruflokkum. Waxið er með þægilegri mangó lykt. Glæsilegur gljái, efni sem er hægt að nota sem viðhaldsvökva-detail spray fyrir vax og er mjög auðvelt að nota. Úða og þurrka til að fá ótrúlegan gljáa!

Notkunarleiðbeiningar:

1. Þvoið bílinn til að fjarlægja ryk, óhreinindi, vatn og aðrar leifar.

2. Hristu flöskuna vel, opnið stút.

3. Spray vökvanum ca. 50 cm svæði á þurru lakki , dreifa úr og þurrka strax af.

* Mælt með því að nota með örtrefja klút til að koma í veg fyrir ójafnt lag.

Raindrop Spray Sealant

Raindrop er mjög þægilegt Spray Sealant sem hentar á allt yfirborð bílsins.

Gerist ekki auðveldara. Eitt efni sem má fara á lakk, gler, króm, plast og trim.

Efnið er sett á um leið og þú þurrkar bílinn eftir þvott.

Ótrúlega flott og auðvelt efni sem virkar vel við íslenska raðstæður og endist ótrúlega vel.

Frábært viðhaldsefni eða gljáaukandi yfirlag, hvort sem er fyrir Fusso, annað bón eða Ceramic coat.

Efni sem þú verður að prófa

Soft99 Qjutsu Creamy bílasápa.

Nýjasta bíla sápan frá SOFT99

pH hlutlaus

Bílasápa með einstakri, öruggri formúlu. Hún sameinar skilvirkan þvottakraft með mildri, pH-hlutlausri formúlu, þannig að þú getur auðveldlega þvegið bílinn þinn á meðan þú heldur verndandi eiginleikum Soft99 vaxsins eða QJUTSU Quarts coati. Einstaklega notendavænt: það skolast mjög auðveldlega af og þornar ekki á lakkinu, sem gerir þér kleift að vinna rólega og vandlega án þess að flýta þér. Skilur ekki eftir sig rákir eða bletti. Þykk froðan og myntuilmur gera vinnuna ánægjulegri. Virkar frábærlega sem snjófroða.

SOFT99 Digloss Giradge Dekkjagljái

Snilldar græja Dekkjagljái + púði í einu

Snyrtileg lausn, þarft ekki að fá efnið á fingurna, efnið er í handfanginu með púða á endanum

Vatnsbaserað efni

Gefur fallegan gljáa

Wash Mist innréttingarhreinsir.

Hreinsar og ver allt plast, vinyl og gúmmí inni í bílnum. Hentar einnig mjög vel á gler sem og snertiskjáinn.

Einfalt í notkun, úðar og strýkur óhreinindi í burt.

Skilur ekki eftir sig ský eða rendur.

Myndar góða vörn og skilur eftir silkimatta áferð.

Sótthreinsandi

SOFT99 Super Cloth Microfiber klútur

50 x 30 cm Microfiberklútur.

Kantsaumaður.

Lint-free industrial grade towel.

Rispar ekki / fiber losnar ekki.

Endist vel.

Má þvo í þvottavél

SOFT99 Detail bursti

Detail bursti með mjög mjúk hár

Heildar lengd 23 cm

Lengd hára 4 cm

Plasthlíf

Viðarskaft