SOFT99 RAIN DROP 4 PACK – SPRAY SEALANT
7,990 kr. Setja í körfu

SOFT99 RAIN DROP 4 PACK – SPRAY SEALANT

7,990 kr.

Það sem margir hafa verið að bíða eftir, Rain Drop í magn pakkningu.
Rain Drop 4 Pack = Einfaldlega betra verð.

1,2,3… VARANLEG VÖRN Á EINU AUGNABLIKI!

Rain Drop er tafarlaus vörn og gljái fyrir allt yfirborð bílsins !

Rain Drop er úðað á blautt yfirborð, rétt eftir þvott, og virkar frábærlega sem sjálfstæð verndarhúð eða hvataefni fyrir þá húð (bón) sem er á bílnum. Það veitir sterk vatnsfælin áhrif, háglans, vernd og hylur minniháttar rispur. Háþrýstistúturinn gerir kleift að nota efnið fljótt og þægilega, jafnvel á stórum flötum. Rain Drop auðveldar og flýtir fyrir þurrkunarferlinu og gefur bílnum samstundis glansandi útlit.

Til á lager

FOLLOW US ON FACEBOOK

Það sem margir hafa verið að bíða eftir, Rain Drop í magn pakkningu.

Rain Drop 4 Pack = Einfaldlega betra verð.

23% Lægra verð en að kaupa í stöku.

Rain Drop er mjög þægilegt Spray Sealant sem hentar á allt yfirborð bílsins.

Gerist ekki auðveldara. Eitt efni sem má fara á lakk, gler, króm, plast og trim.

Efnið er sett á um leið og þú þurrkar bílinn eftir þvott.

Ótrúlega flott og auðvelt efni sem virkar vel við íslenska raðstæður og endist ótrúlega vel.

Frábært viðhaldsefni eða gljáaukandi yfirlag, hvort sem er fyrir Fusso, annað bón eða Ceramic coat.

Efni sem þú verður að prófa

Leiðbeiningar:

Athugið: Fyrir notkun skal hrista dósina upp og niður um það bil 20 sinnum.
1. Þvoðu bifreiðina til að fjarlægja óhreinindi eða ryk.
2. Úðaðu á blautt lakkið og glerið og úðaðu í um það bil 1 sekúndu á 1 ㎡.
3. Eftir úðun, þurkaðu yfirborðið vel með Microfiber handklæði eða sambærilegu.
4. Eftir þurrkun, láttu þorna alveg, 5 mínútur við heitar aðstæður, 20-30 mínútur á veturna.