NXT Generation® Car Wash Meguiar’s® einkaleyfistækin sem er nefnd ESP hefur m.a. skilað nýrri gerð þvottaefna sem bæði leysa upp óhreindin og binda þau saman og koma þeim burt! Jafnvel þau erfiðustu sem lenda á bílnum. Þessi pH-stillta og sérlega mjúka efnablanda hreyfir ekki við vaxhúð og er mild á allt lakk og lista s.s. vínil, málm, gúmmí og plast. Meguiar’s NXT Generation® bílaþvottur er hinn fullkomni þvottur og grunnurinn fyrir að setja á Meguiar’s NXT Generation Tech Wax™ og gera bílinn einstakann.
Magn 532 ml.