Það styttist í haustið og við bjóðum þennan flotta pakka, flott askja, frábær kaup.
7 vinsælar SOFT99 vörur með ótrúlega flottum afslætti.
Pakkinn inniheldur:
SOFT99 Qjutsu sápa. 750ml af hágæða pH hlutlausri bílasápu
FUSSO F7 Polymer Coat SOFT99 Fusso F7 er einföld útgáfa af Fusso sem auðveld í vinnslu en samt með flottri endingu. Fusso F7 Coat er liquid sealer, polymer baseraður. Myndar mikla dýpt og er ótrúlega vatns fráhrindandi.
GLACO Glervörn ROLL ON – XL 300ml. Vatnsfælni strax við 45km/klst. Hentar mjög vel fyrir borgarakstur. Einstök útgáfa af metsölu vöru sem var búin til til að fagna 30 ára Glaco tækni! Glaco Roll On MAX er stærsta vatnsfælan sem til er! 300 ml rúmmál.
Wash Mist. Ótrúlega fjölhæfur innréttingahreinsir, Vinyl, plast, gúmmí, gler og meira að segja LCD skjárinn
SOFT99 4X Dekkjahreinsir / Gljái Ótrúlega gott og fljótlegt efni. Hreinsar og dressar dekkin í einni umferð. Sprayið efninu á dekkinu strjúkið yfir með klút
Super Cloth – Microfiber klútur
SOFT99 DETAIL BURSTI SVÍNSHÁR Min 16mm Extra mjúkur Detail bursti. Náttúruleg hár. Hentar vel á lakk og innréttingar. Min = Mjórri pensill 16mm