CHEMICAL GUYS ÞYKKTARMÆLIR 8801-FN (KRAUSS) FYRIR LAKK

59,800 kr.

Out of stock

FOLLOW US ON FACEBOOK

8801-FN Þykktarmælirinn fyrir lakk sýnir nákvæmlega og á örfáum sekúndum, þykkt lakks á yfirborði sem verið er að mæla. Spurning hvort um sé að ræða bifreið sem er sprautuð eða viðgerð er auðveldlega svarað með þessum mæli. Hentar til mælinga á öllum lökkuðum málmflötum, (Stál, Járn, Ál, Kopar, Zinc ….) Tækið skynjar sjálfkrafa hvort að yfirborðið sé segulmagnað (Ferros) eða ósegulmagnað (Non-Ferrous) málmyfirborð. Tækið er með 180°mirroring LCD skjá sem auðveldar allan lestur af mælinum. Mælirinn kemur stilltur frá (caliberaður) frá verksmiðju en einnig fylgir búnaður til að stilla (calibera) hann, allt að fjórum sinnum.

8801-FN Þykktarmælirinn fyrir lakk er með 2 línu Flip LCD skjá og geymir sjálfkrafa síðustu 10 mælingar.

8801-FN Þykktarmælirinn fyrir lakk er tilvalið til tæki til að staðfesta þykkt lakks á við sölu notaðra bifreiða og fá staðfestingu á að ekki sé um sparsl eða annað slíkt undir yfirborði lakksins.

8801-FN Þykktarmælirinn fyrir lakk hentar fyrir bónstöðvar, Powder Coating fyrirtæki, söluaðila fyrir lakk, bílasala, bifreiðaumboð, uppboðsaðila, réttinga- og sprautuverkstæði, eða bara hvert það fyrir tæki sem þarf að fá vitneskju um þykkt lakkkaðs yfirborðs.

What comes with the 8801-FN Þykktarmælir fyrir lakk
4 Calibration.
Two substrates (iron / aluminum).
A micro-battery 1.5 V (AAA) alkaline.
Manual.
Case.

Technical Data
Range: 0-1000 micron(s).
Resolution: 1 micron.
Accuracy: ± (2 microns + 3% of reading).
Memory: 10 readings.
Power Supply: 1 x 1.5V AAA battery.
Weight: 72 gr.
Dimensions: 107 x 45 x 25 mm.