Frábært tilboð í tilefni 10 ára afmælis Classic Detail
Í samvinnu við SOFT99 settum við saman geggjaða Detail öskju sem í eru 8 vinsælar vörur frá SOFT99 saman í pakka á 9.950,- sem er einfaldlega frábær afsláttur (um 35%) frá listaverði á stökum vörum
Askjan inniheldur
Fusso F7 – Fusso F7 er einföld útgáfa af Fusso sem auðveld í vinnslu en samt með flottri endingu. Liquid sealer, polymer baseraður.
SOFT99 Terminator felguhreinsir – PH hlutlaus Iron remover – járnhreinsir. Hentar jafnt á felgur og lakk. Öflugur hreinsir og auðveldur í notkun
SOFT99 Alhreinsir
4X Dekkja hreinsir/gljái
SOFT99 Detail pensill – Detail bursti með mjög mjúk hár
RainDrop Raindrop er mjög þægilegt Spray Sealant sem hentar á allt yfirborð bílsins. Gerist ekki auðveldara. Eitt efni sem má fara á lakk, gler, króm, plast og trim.
Wash Mist+ Mælaborðsvörn, 7 daga sótthreinivörn
Anti Fog Glerklúta. 10 í pakka.
Fusso F7 Polymer coat
Fusso F7 er einföld útgáfa af Fusso sem auðveld í vinnslu en samt með flottri endingu
Fusso F7 Coat er liquid sealer, polymer baseraður.
Myndar mikla dýpt og er ótrúlega vatns fráhrindandi.
Pakkinn inniheldur F7 Sealer og 2 applicator svamp púða
Vinnur gegn rykmyndun og myndun water spots
Hentar líka fyrir matt lakk og filmur
Ver lakk gegn UV geislum
þyngd: 200gr.
Notkunarleiðbeiningar
1. Þrífið lakkið vel með Ph hlutlausri sápu og ef þörf er á þá skal leira fyrir notkun á F7
2. Setjið lítið magn af F7 í svampin
3 Berið á í jöfnu, þunnu lagi með kross hreyfingu, einn flöt í einu
4 Látið efnið verða snertiþurrt, vanalega u.þ.b 10 – 15 mín
5 Þurrkið af með þurrum, hreinum microfiber klút
Iron terminator
Bláleitur hreinsirinn verður Fjólublár/Dökkrauður á meðan efnið er að taka sig (virka)
Látið efnið taka sig í nokkrar mínútur og skolið síðan af, þegar það er orðið dökkrautt
PH Balenceraður Iron Remover
SOFT99 Terminator er vandaður felgu/lakk hreinsir sem fjarlægir ætandi leifar og flísar af felgum.
Ætandi leifar sem valda skemmdum svo sem stál flísar og bremsuryk, valda skemmdum á felgum sem oft eru ekki sjáanlegar með beru auga til að byrja með.
Terminator hentar mjög vel áður en felgur er leiraðar, þar sem það losar um járn flísar og aðrar harðar leifar.
Magn 500 ml.
Notkunarleiðbeiningar
Sprautið úða yfir yfirborð felgunar
Látið efnið taka sig í nokkrar mínútur, liturinn verður fjólublár.
Ef felgurnar eru mjög skítugar mælum við með notkun felgubursta
Að 2 til 6 mínútum loknum, skolið Terminator hreinsirinn af með vatni
Látið Terminator ekki þorna á felgum né öðrum flötum
Þurkið felgurnar með Microfiber klút / handklæði
4X Dekkjahreinsir/Gljái
Ótrúlega gott og fljótlegt efni
Hreinsar og dressar dekkin í einni umferð
Sprayið efninu á dekkinu strjúkið yfir með klút
Passið að ekki sé mikil óhreinindi á dekkjunum (t.d. drulla)
Alltaf er gott að strjúka aftur yfir dekkin nokkrum mínútum seinna ef efnið hefur safnast saman við felgur
Olíu Silicon baserað
SOFT99 Detail bursti
Detail bursti með mjög mjúk hár
Heildar lengd 23 cm
Lengd hára 4 cm
Plasthlíf
Viðarskaft
Wash Mist Plus
Sótthreinsandi og myndar vörn sem hindrar að örverur og veirur geti lifað á yfirborðinu í allt að 7 daga eftir þrif
Hreinsar og ver allt plast, vinyl og gúmmí inni í bílnum. Hentar einnig mjög vel á gler sem og snetrtiskjáinn.
Einfalt í notkun, úðar og strýkur óhreinindi í burt.
Skilur ekki eftir sig ský eða rendur.
Myndar góða vörn og skilur eftir silkimatta áferð.

SOFT99 Alhreinsir
Sterkur blettahreinsir
Hentar fyrir lakk og gler, mottur, dekk vélasal
Nær föstum óhreinindum sem fara ekki við venjulegan þvott t.d. Flugur, trejásafa tjörubletti

RainDrop
Raindrop er mjög þægilegt Spray Sealant sem hentar á allt yfirborð bílsins.
Gerist ekki auðveldara. Eitt efni sem má fara á lakk, gler, króm, plast og trim.
Efnið er sett á um leið og þú þurrkar bílinn eftir þvott.
Ótrúlega flott og auðvelt efni sem virkar vel við íslenska raðstæður og endist ótrúlega vel.
Frábært viðhaldsefni eða gljáaukandi yfirlag, hvort sem er fyrir Fusso, annað bón eða Ceramic coat.
Efni sem þú verður að prófa

SOFT99 Glerhreinsiklútar með móðuvörn.
Þægilegir klútar ætlaðir til þrifa á gleri inn í bílnum
Með móðuvörn
10 stk í pakka
