SOFT99 RAINDROP SPRAY SEALANT

2,590 kr.

Out of stock

Berðu saman
SKU: 00526 Flokkur: , ,

Vörulýsing

Raindrop er mjög þægilegt Spray Sealant sem hentar á allt yfirborð bílsins.

Gerist ekki auðveldara. Eitt efni sem má fara á lakk, gler, króm, plast og trim.

Efnið er sett á um leið og þú þurrkar bílinn eftir þvott.

ótrúlega flott og auðvelt efni sem virkar vel við íslenska raðstæður.

Leiðbeiningar:

Athugið: Fyrir notkun skal hrista dósina upp og niður um það bil 20 sinnum.
1. Þvoðu bifreiðina til að fjarlægja óhreinindi eða ryk.
2. Úðaðu á blautt lakkið og glerið og úðaðu í um það bil 1 sekúndu á 1 ㎡.
3. Eftir úðun, þurkaðu yfirborðið vel með Microfiber handklæði eða sambærilegu.
4. Eftir þurrkun, láttu þorna alveg, 5 mínútur við heitar aðstæður, 20-30 mínútur á veturna.

c2